Þetta er NIKK

NIKK er skammstöfun fyrir Norræna upplýsingamiðstöð um kynjajafnrétti (Nordisk information för kunskap om kön). Við söfnum saman og miðlum þekkingu um pólitík og praktík, staðreyndir og rannsóknir um jafnréttismál – frá norrænu sjónarhorni til allra sem láta sig málið varða.

Markmiðið er að þekkingin sem miðlað er geti verið grunnur að pólitískum umræðum á Norðurlöndunum: Á Íslandi, í Danmörku, í Finnlandi,  í Noregi og í Svíþjóð ásamt sjálfstjórnarsvæðunum: Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum.

Miðlun þekkingar veldur breytingum.


Logotype Nordic Council of Ministers Logotype Swedish Secretariat for Gender Research Logotype University of Gothenburg